3.4.07

Making love with his ego

Hver skyldu vera merkilegustu coverlög mannkynssögunnar fór ég að spá í á færibandinu til vinnunnar í dag. Þau eru nokkur góð, Nick Cave och Johnny Cash hafa gert slatta og svo hafa hinir og þessir tekið sig til og túlkað annarra smelli á nýstárlegan hátt. Við nánari hugsun varð mér ljóst að Bítlalög hafa oft verið tekin vel og tek ég saman i kippu fimm af þeim bestu hér:
Getting better - The Wedding Present
With a little help from my friends – Joe Cocker
Happiness is a warm gun – The Breeders
In my life – Johnny Cash
Helter skelter – U2
Og hér eru nokkur svakafín cover að auki fyrir coveráhugamanninn sem á allt:
I’m so lonesome I could cry - Cowboy Junkies (Hank Williams)
Voulez vous - Ham (ABBA)
Cactus - David Bowie (Pixies)
Ziggy Stardust – Bauhaus (David Bowie)
Hallelujah – Jeff Buckley (Leonard Cohen)
California Uber Alles – Disposable Heroes of Hiphoprisy (Dead Kennedys)
Motorcycle Mama – The Sugarcubes (Sailcat)
Vantar eitthvað á listann? Ósammála valinu? Birtu álit!